Sjtti vinurinn

Enn og aftur vakna g eftir erfia ntt, endalausar martrair hafa fylgt mr eins og skugginn eftir a g byrjai a taka eftir auglsingunum fr smafyrirtkjunum. g m eiga einn vin, a st auglsingunni. g skrei aftur upp rm og breiddi sngina yfir andliti. g hafi ekki hugmynd um a Gu skapai einungis einn vin.

Versta martr mn var a orin a veruleika, hvernig tti g a geta vali einn r mnum yndislegu vinum? Eftir nokkra umhugsun kva g rtt fyrir kvlina a halda mnu striki, g hafi alls ekki hugsa mr a eiga bara einn vin! Nstu daga lddist g me veggjum og ori ekki a spyrja nokkurn mann hvort hann vri binn a velja sr vin. Auglsingarnar hldu fram a dynja yfir mann, blum, tvarpi og sjnvarpi, allan lilangan daginn. Einn skal a vera, tfratalan var komin fram, undan henni var ekki fli. Sm saman byrjuu hugsanirnar a koma, hgt og btandi. Enginn af mnum vinum hafi hringt mig til a lta mig vita a g vri eirra vinur.

g byrjai v a greina vini mna, g var a komast a v hvern g myndi velja sem minn vin. Fyrst tk g kostina fyrir, en fannst egar lei a eir voru svipair og v vri erfitt a notast vi a. g fr v a gramsa v sem mr tti miur fara eirra fari. Eftir nokkra stund var listinn byrjaur a taka sig nokku ga mynd. Mr var v ljst eftir a hafa rennt yfir hann a vinir mnir voru alls ekki raun eir vinir sem g hlt. kvrunin kom v a sjlfu sr, g get ekki vali einn vin.

Gu hefur greinilega s a sr v dag kom n auglsing. N m g eiga fimm vini. g tel mig eiga sex vini og get mgulega kvei hvern af eim sem g arf a htta a umgangast. tti Gu vi a maur mtti eiga fimm einu, en maur gti skipt eim t a vild? Ekki tla g a rkra vi yfirvaldi, sjtti vinurinn a fara.

Ekki treysti g mr vinnu aftur a velja r, eins mannskemmandi eins og a er. Leiin mn eins og svo margra annarra var v a loka mig af. g hef raun ekki s eftir eirri kvrun minni fyrr en dag.

N m g eiga eins marga vini og g vil!

Smsaga eftir Stefn Jhann Arngrmsson


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Trust This

Höfundur

Stefán Jóhann Arngrímsson
Stefán Jóhann Arngrímsson
Hefur huga llu, skoanir llu og endalausa getu til a skrifa.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Fr upphafi: 67

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband